Um okkur
Heimspeki Sri Chinmoy miðstöðvarinnar er einföld – til að bæta heiminn verðum við að byrja að bæta okkur sjálf. Aðeins þegar hver einstaklingur býr yfir eiginleikum friðar, ljós og sælu, getum við átt heim þar sem sátt, samlyndi og bræðralag eru ríkjandi.
Þar af leiðandi byggir starfsemi Sri Chinmoy miðstöðvarinnar á þeirri heimssýn að hver einstaklingur geti öðlast hamingju.
Starf í átt að Heimseiningu.
Andlega lífið sem er iðkað í Sri Chinmoy miðstöðinni er auðvita vel fallið í því starfi að gera heiminn betri.

Ókeypis hugleiðslunámskeið
Byrjenda námskeið sem hafa það að markmiði að þú upplifir hugleiðslu og hjálpir þér að byrja þína eigin ástundun.

Íþróttaviðburðir
Nemendur Sri Chinmoy skipulegga íþrótta viðburði um heim allan til að hjálpa íþróttamönnum að upplifa gleði self-transcendence.

Tónleikar með hugleiðslutónlist
Tónlist er ómissandi hluti af starfsemi Sri Chinmoy miðstöðvarinnar og við skipuleggjum stundum ókeypis tónleika af sálþrunginni tónist fyrir almenning. Við skipuleggjum einnig listsýningar, leiksýningar, ljóðalestur og aðra viðburði
Þar að auki koma félagar úr miðstöðinni að skipulagingu aðdrátta fyrir alþjóðlegu grasrótar starfi. Þetta starf hófst með Sri Chinmoy og er markmið þess að sameina almenning í leit að friðsamari og réttlátari heimi.