Sri Chinmoy

Sri Chinmoy miðstöðin á Íslandi var stofnuð í janúar 1974 og síðar það sama ár heimsótti Sri Chinmoy Ísland í fyrsta sinn.

Meira um Sri Chinmoy

Video
Sri Chinmoy á Íslandi

Hugleiðsla

Yfirgripsmiklar leiðbeiningar í að hefja og viðhalda hugleiðsluiðkun.

Lærum að hugleiða!


5khlaup.jpg

Hlaup

Á vegum miðstöðvarinnar er starfrækt Sri Chinmoy maraþonliðið sem skipuleggur árlegt 5 km hlaup, auk þess sem meðlimir maraþonliðsins stunda hlaup og ýmsar aðrar íþróttir, svo sem sund og knattspyrnu.

Meira á vefsíðu Maraþonliðsins

kaffihusid-gardurinn.jpg

Vertu í sambandi

Einstaklingar í Sri Chinmoy miðstöðinni á Íslandi hafa einnig opnað kaffihúsið Garðinn og hljóðfærabúðina Sangitamiya á Klapparstígnum.

Starfsmenn þessara fyrirtækja geta gefið upplýsingar um næstu hugleiðslunámskeið - hægt er að hringja í hljóðfærabúðina Sangitamiya, s.551-8080 eða ​kaffihúsið Garðinn, s.56-12345, til að fá upplýsingana.

Andlegar sögur

(enska) Lærisveinar Sri Chinmoy lýsa daglegu lífi sínu.

Ókeypis hugleiðslunámskeið - í boði í Reykjavík og 350 borgum víða um heim

Hugleiðsluefni og ókeypis hugleiðslutónlist »