Sögur

Sri Chinmoy hefur skrifað fleiri hundruð sögur. Sumar eru um andlega meistara og nemendur þeirra, sumar eru um dulræna krafta og margt sem er á mörkum hins ótrúlega og enn aðrar varpa ljósi andlegs meistara á mannlegt líf.